Forvarnarvikan- Snjalltækjanotkun

Í forvarnarvikunni í skólanum hafa farið miklar umræður fram í öllum bekkjum um netöryggi og notkun snjalltækja. Tímar hjá umsjónakennurum, í Karaktertímum á unglingstigi og í Snillismiðjunni hafa verið notaðir til að leggja áherslu á forvarnir varðandi Snjalltæki. Það hafa verið … Halda áfram að lesa: Forvarnarvikan- Snjalltækjanotkun